Lífið í þínum höndum
10.9.2009 | 12:00
Í kvöld hefst þátturinn lífið í þínum höndum sem er pistla þáttur sem er settur inn á netið í hverri viku og er þessi þáttur um allt mögulegt.
þátturinn er í pistla formi og er um hálftíma langur en í kvöld verður þátturinn með yfirskriftina ( Kristnir og trúboð ) en í þættinum verður tala um mismunandi form trúboðs sem hægt er að fara í á íslandi.
Þátturinn er í umsjá sverris Júll sem er margreindur fjölmiðlamaður og frelsaðist 10 ára gamall.
Endilega kíkið á www.talrasin.is í kvöld og hlustið en þátturinn verður aðgengilegur eftir kl 20:00 á netinu.
Við erum líka á (MSN) talrasin@live.com
Athugasemdir
Mér líst vel á þetta. Be blessed and not stressed.
Aðalbjörn Leifsson, 18.9.2009 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.