Gömlu Göturnar
11.10.2009 | 16:02
Á heimasíðunni okkar má finna lið sem heitir Gömlu Göturnar en þar er hægt að hlusta á gamlar predikanir með gömlum meisturum á borð við Einar J Gíslasson,Snorra Í BETEL,Hilmar Kristinsson og fl og alltaf eitthvað nýtt að bætast við.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.