Ný útvarpstöð í vinnslu
27.10.2009 | 14:16
Já ný útvarpstöð er í vinnslu sem mun heita MIXfm og verður blönduð útvarpstöð og mun markhópur hennar vera sá sami og há FM 957 og er planið að stöðin fari í loftið Þriðjudaginn 1.des kl 15:15.
Unnið er að uppsetningu á sendi og öðrum búnaði og verið að ganga frá ráðningu á starfsfólki sem mun sjá um dagskránna en þarna verður mikið af góðum útvarpsmönnum sem hafa farið úr sviðsljósinu en eru að koma aftur.
Hægt er að fylgjast vel með á Facebook en það er bara MIX fm
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.