Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
Lífið í þínum höndum
10.9.2009 | 12:00
Í kvöld hefst þátturinn lífið í þínum höndum sem er pistla þáttur sem er settur inn á netið í hverri viku og er þessi þáttur um allt mögulegt.
þátturinn er í pistla formi og er um hálftíma langur en í kvöld verður þátturinn með yfirskriftina ( Kristnir og trúboð ) en í þættinum verður tala um mismunandi form trúboðs sem hægt er að fara í á íslandi.
Þátturinn er í umsjá sverris Júll sem er margreindur fjölmiðlamaður og frelsaðist 10 ára gamall.
Endilega kíkið á www.talrasin.is í kvöld og hlustið en þátturinn verður aðgengilegur eftir kl 20:00 á netinu.
Við erum líka á (MSN) talrasin@live.com
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Frábær hljómsveit PETRA
9.9.2009 | 23:45
Hér er svakalega flott myndband með uppáhalds hljómsveitinni minni sem heitir PETRA og var ein elsta kristilega rokk hljómsveit í heimi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimasíða fyrir þá sem eru að leita
9.9.2009 | 18:59
Heimasíðan www.talrásin.is er að verða tveggja ára og hefur þjónað á vefnum fyrir þá sem eru leitandi.
Á síðunni má finna ræður,pistla og vitnisspurði ásamt fleiru líka beint samband við marar af bestu útvarps og sjónvarpstöðvum í hinum kristna heimi um víða veröld.
Nýtt kemur inn á síðuna á laugardögum það eru kristilegar fréttir á íslensku en það er hægt að sjá á síðunni kl hvað það er .
Planið er að opna útvarpstöð á á næstu vikum sem verður talmáls útvarp á virkiumdögum en um helgar verður stílað inn á tónlist fyrir ungt fólk.
Stöðin verður fyrir öll samfélög sem vilja boða trú á öldum ljósvakans.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 19:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)